Monday, October 30, 2006

Í ræktinni

Deng ákvað að byrja að æfa í hótelgymminu með mér, þannig að núna vorum við öll í litla æfingasalnum. Þau hafa oftast verið fyrir utan gymmið á sundlaugabarnum.

Sunday, October 29, 2006

Kaupæði

Við fórum til Udon Thani í dag og karlinn fékk kaupæði. Hann keypti litla vasamyndavél KodakC533 til að geta tekið með í ferðalög og tekið stuttar videoklippur fyrir youtube! Myndavélin kostaði um 6000 bath með hleðslutæki(12 þúsund íslenskar)"Árangurinn" sjáið þið þá fljótlega. Fyrsta takan hefði verið meiriháttar hefði hún ekki verið undirlýst.

Saturday, October 28, 2006

Narfi á afmæli

Narfi bróðir á afmæi í dag 28. október og viljum við senda þeim öllum bestu kveðju heim á afmælisdaginn. Svo á Sigurður Rúnar Tiger. Eða Tiger eins og þeir vilja kalla hann í Thailandi 17. vikna afmæli í dag. Svo eiga strákarnir Huginn og Tiger "stórafmæli" þann 1. nóvember, en þá verður Tiger 4. mánaða og Huginn 3. mánaða og Ebba 2. mánaða. Og síðan verður Thailandsferðin 1. mánaða þann dag!













Saturday, October 21, 2006

16. vikna














Í munkaklaustri

Sigurður Rúnar fór í heimsókn til móðurbróður síns, sem nú er buddamunkur í sveitinni. Hann hefur marga fjöruna sopið í lífinu og er hokinn af reynslu. Hann ætlar að byrja aftur venjulegt líf í lok október. Síðan fórum við í heimsókn til ömmusystur Sigga, en hún býr í strákofa.













































Friday, October 13, 2006

15. vikna

I dag er eg ordinn 15. vikna gamall. Rosalega er gaman ad vera herna og allir eru ad skoda mig og segja hvad eg er saetur. Kemst fljotlega i internetsamband heima. kvedja Sigurdur Runar Tiger & fjolskylda.

Sunday, October 08, 2006

Siggi 14. vikna

Sigurður Rúnar varð 14. vikna í gær og hélt upp á daginn á Welcome Placa á hlaðborði. Á morgun verður hann 100 daga gamall og heldur upp á daginn í sveitinni.

Friday, October 06, 2006

Á Pattaya




































































































Myndir a leidini

Fer as setja inn nokkrar myndir, en madur kemst vist ekkert af stad fyrr en madur er kominn i sveitina i eigin internet. Vid erum nuna buin ad vera i taeplega viku i gotu yfirlaeti a Pattaya. Bestu kvedjur heim.
Siggi Runar og CO

Monday, October 02, 2006

Vid erum komin!

Vid erum nuna komin til Thai. Vid vourm samferda afa Runari til koben, en fengum svo strax flug afram til Bangkok. Eg var reyndar sma pirribolla i seinna fluginu, tvi tad tok bara rumlega tiu tima. Annars var thetta fint og thetta er buid ad vera mjog gaman, enda allir ad skoda mig og segja hvad eg er saetur. Thailendingar hafa svo gaman ad bornum. Erum nuna a Pattaya a finu hoteli, sem vid erum alltaf a, en forum a morgun eda hinn til ommu og afa. Her er frekar heitt, en samt ekkert svakalegt. Kvedja Siggi Runar Phungphila og fjolskylda