Thursday, November 29, 2007

29. nóv

Viktoría Johnses á afmæli í dag. Hún er fædd 1993 og er því 14 ára gömul. Gunnar Friðriksson afi var fæddur þennan dag árið 1913. hann hefði því orðið 94. ára í dag hefði hann lifað. Þessar myndir voru hins vegar teknar í nóvember árið 2004 og eru sennilega síðastu myndir sem teknar voru af honum.


73. vikna

24. nóv

Friday, November 23, 2007

72. vikna

Kortalesarinn minn er bilaður, en myndirnar koma fljótlega. Alltaf hægt að kaupa svona drasl. Kveðja

Saturday, November 03, 2007

70. vikna

Stóri hundurinn í Austuríki heitir Snúbbý, en stóru varðhundarnir í Thailandi heita Jennifer & Ronaldo














16. manada

Þetta var hálfgerð heimsreisa á nokkrum dögum.
Mynd 1. Kjartan Friðþjófsson og fjölskylda voru strandaglópar líka í Köben og við eltum þá (kona hans náði einu stanby sæti og fór á undan Kjartani og frænda hans) til Vínar og Bratislava í Slóvakíu! Kjartan vinnur hjá SAS í Osló og var á leiðinni til Thailand eins og við. Hann reyndist líka vera af miklum skákættum.
Mynd 2. Er af Thailending, sem er í raun ekki Thailendingur heldur fæddur á Thailandi, en foreldrar hans eru frá Punjab á Indlandi. Hann er múslimi og af ríku klæðskerafólki kominn. Hann var strandaglópur í nokkra daga í Köben eins og við
Mynd 3. Systir Deng býr í Keindorf einum fallegasta og minnsta bæ Austuríkis. Þar dvöldum við tvo sólahringa





























Saturday, October 27, 2007

69. vikna

Við erum núna komin til Köben, þar sem við urðum hálfgerðir strandaglópar og sváfum á gólfinu á flugvellinum hjá Baunum. Fundum svo þessa fínu heimagistingu í Fredriksberg.