Þetta var hálfgerð heimsreisa á nokkrum dögum.
Mynd 1. Kjartan Friðþjófsson og fjölskylda voru strandaglópar líka í Köben og við eltum þá (kona hans náði einu stanby sæti og fór á undan Kjartani og frænda hans) til Vínar og Bratislava í Slóvakíu! Kjartan vinnur hjá SAS í Osló og var á leiðinni til Thailand eins og við. Hann reyndist líka vera af miklum skákættum.
Mynd 2. Er af Thailending, sem er í raun ekki Thailendingur heldur fæddur á Thailandi, en foreldrar hans eru frá Punjab á Indlandi. Hann er múslimi og af ríku klæðskerafólki kominn. Hann var strandaglópur í nokkra daga í Köben eins og við
Mynd 3. Systir Deng býr í Keindorf einum fallegasta og minnsta bæ Austuríkis. Þar dvöldum við tvo sólahringa
No comments:
Post a Comment