Tuesday, June 26, 2007

51. vikna

Nú fer að nálgast ársafmælið. Það verður á sunnudaginn næsta, en við vitum ekki hvar afmælisveislan verður haldin. Annaðhvort í Sóltúni eða í Álftamýri. Eða bara í Húsdýragarðinum, hver veit? Auglýsum það síðar hér á síðunni!