Siggi Rúnar átti afmæli í dag, sama dag og Mallakútur var skírður og Narfi og Nanna giftu sig. Siggi varð 13. vikna í dag og samtals 100 daga gamall! Nei, mamma segir að þetta sé rangt reiknað hjá mér, sennilega 91. dags gamall, en samt, Flottur áfangi. Á morgun verðu hann 3. mánaða gamall, eða sama dag og við fljúgum útí Thai, en við verðum samferða afa Rúnari til Köben. Kveðjur til ykkar allra. Kíkið við á bloggið hjá Viktoríu! Það borgar sig andlega!
Saturday, September 30, 2006
Huginn Ási
Thursday, September 28, 2006
Saturday, September 23, 2006
Sunday, September 17, 2006
Saturday, September 16, 2006
Monday, September 11, 2006
Sigurður Rúnar Phunagphila
Sunday, September 10, 2006
afmæli, skírn & brúðkaup
Tuesday, September 05, 2006
Monday, September 04, 2006
Sunday, September 03, 2006
Friday, September 01, 2006
Tiger á afmæli
Tiger á enn eitt afmælið í dag, því hann er orðinn 2. mánaða gamall 1. september. Narfesen litli á lika afmæli á hins vegar 1. mánaðar afmæli í dag. Skemmtileg tilviljun. Á morgun er Tiger hins vegar 9. vikna gamall. Helga Sig mætti í afmælið í kvöld. Svo eignaðist Viktoría og Benjamín litla hálfsystur í dag 1. sept. Semsagt 1. júlí, ágúst og 1. september. Rosalega skemmtileg tilviljun.
Subscribe to:
Posts (Atom)