Tiger á enn eitt afmælið í dag, því hann er orðinn 2. mánaða gamall 1. september. Narfesen litli á lika afmæli á hins vegar 1. mánaðar afmæli í dag. Skemmtileg tilviljun. Á morgun er Tiger hins vegar 9. vikna gamall. Helga Sig mætti í afmælið í kvöld. Svo eignaðist Viktoría og Benjamín litla hálfsystur í dag 1. sept. Semsagt 1. júlí, ágúst og 1. september. Rosalega skemmtileg tilviljun.


No comments:
Post a Comment